LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrennijárn
Ártal1900-1980

StaðurHeiðmörk
Sveitarfélag 1950Hveragerði
Núv. sveitarfélagHveragerðisbær
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

GefandiByggðasafn Skagfirðinga , Margrét Sigríður Ísaksdóttir 1964-
NotandiSigurður Auðunsson 1912-1999

Nánari upplýsingar

Númer2014-12-12
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26 x 2,4 x 4,7 cm
EfniJárn, Kopar

Lýsing

Brennijárn úr kopar með járnhandfangi. Á því stendur A 17 sem er merki Hveragerðisbæjar. Lengd 26 sm, breidd 2,4 sm.

Úr eigu Sigurðar Auðunssonar, Heiðmörk, Hveragerði. Gefandi er Margrét Ísaksdóttir, Laufskógum 27, Hveragerði en hún gaf Minjasafni Kristjáns Runólfssonar gripinn og þar fékk hann númerið MKR 2433.

Byggðasafn Skagfirðinga gaf safninu muninn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.