LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Geir Gunnar Geirsson Zoëga 1885-1959
MyndefniÁ, Brú, Brúargerð, Brúarsmíði
Ártal1924-1927

StaðurHafralónsárbrú
ByggðaheitiÞistilfjörður
Sveitarfélag 1950Svalbarðshreppur N-Þing.
Núv. sveitarfélagSvalbarðshreppur
SýslaN-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGZ1-186
AðalskráMynd
UndirskráGeir Zoëga 1
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiVegagerð ríkisins

Lýsing

Hafralónsá í Þistilfirði. Brúargerð. Búið að steypa og hlaða brúarsporðana báðu megin. Búið að þvera ána með viðarvirki. Í forgrunni myndarinnar eru miklar þúfur. Menn báðu megin árinnar. Hinum megin við ána eru þrjú tjöld vinstra megin. Upp á hæð hægra megin á myndinni virðist maður standa upp á vagni sem hestur dregur. Merkt Brýr 1924-27.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.