LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurIlmur María Stefánsdóttir 1969-
VerkheitiKonan í Húsinu í húsinu
Ártal2013

GreinNýir miðlar - Vídeóverk
Stærð61 x 109 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakKona

Nánari upplýsingar

NúmerHb-1456
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráHeildarsafn

Aðferð Myndbandsupptaka

Lýsing

Verkið er byggt á gjörningi sem fór fram á  sýningaropnun Vísar - Húsin í húsinu í Hafnarborg 30.8. 2013. .Efniviður innsetningarinnar er sóttur í geymslur hússins. Á skjá er sami gjörningur og Ilmur flutti við opnun sýningarinnar með tónlist í flutningi Davíðs Þórs Jónssonar.

 

 

Þetta listaverk er í safneign Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Í safneigninni eru um 1440 myndlistarverk. Öll verkin hafa verið skráð í rafræn kerfi, en unnið er að skráningu þeirra í Sarp. Í skráningunni er verkunum skipt í fjóra flokka sem eru; almenn listaverkaskrá, stofngjöf, verk Eiríks Smith og útilistaverk í Hafnarfirði. Ljósmyndir af verkum eru settar inn eftir föngum. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.