LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHreinn Friðfinnsson 1943-
VerkheitiSvoldið loðin mynd
Ártal1967

GreinSkúlptúr - Lágmyndir
Stærð187 x 120 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-235
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Þrjár mis stórar spónaplötur festar saman með kubbum þannig að þær lyftast frá herri annarri - stærsta platan aftast, minnsta fremst. Á hverri plötu er svipað form möndlulagaform, skiptist í fjögur lög - yst er silfurmálning, næst bron, þriðja gull og innst er gifshúð, máluð með dökkgrænu lakki. Á öllum þremur plötunum, á græna lakkaða fletinum, er útskorði form sem minnir á öfugt harta. Yfir það er strekt efni (nælon eða silki), svartar línur teiknaðar í það. Fyrir afatan efnið hangir hjarta í bandi, bærist aðeins. Í kringum græna formið, á öllum þremur spítunum, eru hrossahár - rammar græna flötinn inn.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.