Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Nýlistasafnið > usal template book
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRoni Horn 1955-
VerkheitiÍsland
Ártal1990

GreinBóklist - Bókverk
Stærð26,5 x 21,2 x 0,8 cm
Eintak/Upplag1150

Nánari upplýsingar
NúmerN-3405
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

20 bls.Teikningar sem höfundur gerði þegar hann dvaldi 2 mánuði í Dyrhóley sumarið 1982. Teikningar eru raunstærð í vatnslit og blýi. Fyrsta bókin í seríunniKápa - dökkgrá hörð spjöld, titill og nafn höfunda þrykkt í kápuna og málað svart. Einn rauður depill á miðri kápunni


Heimildir

Nafn framleiðanda : Peter Blum edition / New-York

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.