LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKaffikvörn

StaðurReynivellir 1
ByggðaheitiSuðursveit
Sveitarfélag 1950Borgarhafnarhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla
LandÍsland

GefandiIngólfur Guðmundsson

Nánari upplýsingar

Númer1982-41
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
EfniMálmblanda, Viður
TækniMálmsmíði

Lýsing

Upphaflega er kvörnin frá Jóni háyfirdómara í Reykjavík. Var síðan í eigu Helgu og Séra Péturs á Kálfafellsstað. Frú Helga gaf Ingólfi Guðmundssyni og konu hans kvörnina á árunum 1934-38 og notuðu þau hjónin hana meðan malað var kaffi.

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hefst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.