LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHulda Vilhjálmsdóttir 1971-
VerkheitiÞað gerðist
Ártal2005

GreinBóklist - Bókverk
Stærð138 x 209 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-3001
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Merking gefanda

Hulda Vilhjálmsdóttir, Valgarður Bragason


Lýsing

Bókverkið er 42 bls með ljósrituðum teikningum og texta. Sumar litaðar með tússlit eftir prentun. Bara hægri síða hverrar opnu nýtt.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.