LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Hjálmar R. Bárðarson 1918-2009
MyndefniBjarg, Kona, Lundi, Stóll, Strigapoki, Tangi, Tún
Ártal1939

StaðurHorn í Hornvík
ByggðaheitiHornstrandir
Sveitarfélag 1950Sléttuhreppur
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHRB4-998
AðalskráMynd
UndirskráHjálmar R. Bárðarson 4
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf
GefandiHjálmar R. Bárðarson 1918-2009
HöfundarétturHjálmar R. Bárðarson 1918-2009

Lýsing

Hornstrandir júlí 1939. 

Horn. Ungar konur í vinnfötum sitja á stólum eða túni með strigapoka í kjöltu sér að reita lunda. Tvær eru með alpahúfur og ein með uppábrot á stígvélum. Hornstrandir 1939. Áður HRB4-1.9.1. [Birtist í Ljós og skuggar, s. 18]

 


Heimildir

Skrá Hjálmars R. Bárðarsonar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.