LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEiríkur Smith 1925-2016
VerkheitiHausthraun
Ártal1961

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð110 x 120 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerHb-451
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráEiríkur Smith, Heildarsafn

EfniOlíulitur, Strigi
Aðferð Málun

Lýsing

Mynd með náttúruívafi frá ljóðræna abstraktskeiðinu, sjóndeildarhringur og grár himinn áberandi hið efra. Sterk tengsl bæði við abstraktmyndir Nínu Tryggvadóttur og frjálslegri náttúrustemmningar Kjarvals.

Sjá einnig: Hb 486, 500 og 528.

(Aðalsteinn Ingólfsson, Eiríkur Smith – Catalogue Raisonné, 2008.)

Þetta listaverk er í safneign Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Í safneigninni eru um 1440 myndlistarverk. Öll verkin hafa verið skráð í rafræn kerfi, en unnið er að skráningu þeirra í Sarp. Í skráningunni er verkunum skipt í fjóra flokka sem eru; almenn listaverkaskrá, stofngjöf, verk Eiríks Smith og útilistaverk í Hafnarfirði. Ljósmyndir af verkum eru settar inn eftir föngum. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.