LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSprittlampi
Ártal1920-1950

StaðurNýlendi
ByggðaheitiHöfðaströnd
Sveitarfélag 1950Hofshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiRunólfur Marteinn Jónsson 1919-2007
NotandiIngólfur Jónsson 1923-1990

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-4893/2012-493
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,5 x 2,5 x 3,2 cm
EfniMessing
TækniMálmsmíði

Lýsing

Sprittlampi úr messing. L. 14,5 cm. Br. 2,5 cm. H. 3,2 cm. Lampinn er tómur en þráður er í rana. Lok er skrúfað af rananum og þá kemur þráður í ljós. Lítið hringlótt handfang er á endanum. Ofaná er skrúfað lok. Lampinn er mjög léttur, var hluti af koppasetningatækjum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.